Umsjón: Guðný Hrönn Myndir: Unnur Magna Hjónin Sigurborg Selma Karlsdóttir og Gísli Ingimundarson buðu vinafólki sínu nýverið í páskabröns og leyfðu Gestgjafanum að vera með. Léttur og ferskur matur frá Miðausturlöndum var í aðalhlutverki en þau Sigurborg og Gísli eru bæði hrifin af slíkum mat. Á boðstólnum var Tabbouleh-salat, labneh, grillaður halloumi-ostur og ólífur, hummus, turkish-egg og naan-brauð. „Við erum mjög hrifin af mat af þessu tagi og erum oft með hann heima. Þetta er létt og ferskt og alveg fullkomið í bröns. Tabbouleh-salat er gott í magann og svo er tiltölulega auðvelt að gera það,“ segir Sigurborg. Fersku kryddjurtirnar...
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn