Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Á köldum degi, á kafi í snjó, tóku hjónin Ragnhildur Bjarkadóttir sálfræðingur og Ingi Sturluson, smiður og viðskiptafræðingur, á móti okkur við stóru eldhúseyjuna sína sem þau kalla Tilfinningabarinn, barinn þar sem heimilisfólk og gestir geta létt á sínum tilfinningum hvenær sem er. Þetta skemmtilega nafn er ekki gripið úr lausu lofti en saman reka hjónin heilsufyrirtækið Auðnast sem sérhæfir sig í heilbrigði og vellíðan fólks. Ragnhildur á sérstaka sögu í eldhúsinu, sem við fengum að kynnast, en þegar hjónin byrjuðu að búa saman kunni Ragnhildur varla að elda en langaði að standa sig...
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn