Jólameðlætið í ár er litríkt og fjölbreytt; allt frá rauðrófu-carpaccio með avókadó-kremi, fersku klementínusalati með klementínuvínagrettu og íslensku hnúðkáli með eplum og rauðvínsediki yfir íbakað grænmeti með harissa og ferskum kryddum og bakað rósakál og perur með pistasíuhnetum ogkaldri tamari-steikarsósu. Meðlætið er fullkomið til að deila og passar með fjölbreyttum hátíðarmatásamt því að gæða veisluborðið fallegum litum.Umsjón/ Arna EngilbertsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki ÍSLENSKT HNÚÐKÁL OG EPLI MEÐ RAUÐVÍNSEDIKIfyrir 4-61 stórt íslenskt hnúðkál, örþunnt skorið1 stórt epli, örþunnt skorið150 ml hágæða rauðvínsedik1 pakki spírur eftir smekk frá EcospíruRAUÐVÍNS- OG SKALLOTTUVÍNAGRETTA1 lítill skallottulaukur, fínt saxaður120 ml lífræn hágæða ólífuolía3 msk. hágæða rauðvínsedik3 msk....
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn