GRÆNKÁLSPESTÓÞetta grænkálspestó er alveg dásamlega gott á pasta. 250 g grænkál, stilkar fjarlægðir og blöð söxuð45 ml saxaðar valhnetur1 dl rifinn parmesanostur, ásamt viðbót til að strá yfir í lokin1 hvítlauksgeiri1 dl ólífuolíasalt og pipar Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél og blandið með stuttum slögum. Ef blandan er of þykk bætið þá við 24 msk. af vatni. Bragðbætið með salti og pipar. Sjóðið pasta að eigin vali eftir leiðbeiningum á pakka. Þegar pastað er soðið er vatnið síað frá, geymið 1 dl af pastavatninu. Blandið pestóinu saman við, ef ykkur finnst rétturinn of þurr er gott að setja nokkrar skvettur...
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn