Umsjón/ Erla Þóra Bergmann PálmadóttirStílisti / Guðný HrönnMyndir/ Alda Valentína Rós INNBAKAÐUR FETAOSTUR Í FILO-DEIGI MEÐ HUNANGI OG PISTASÍUHNETUMfyrir 4 100 g ferskt filo-deig250 g fetaosturólífuolíahunang, til að dreypa yfir í lokinpitsasíuhnetur, til að strá yfir í lokin Skerið fetaostinn niður í fjóra kubba og pakkið honum inn í filo-deigið. Penslið með ólífuolíu og bakið við 200°C í u.þ.b 10-15 mín. eða þar til hann verður fallega gylltur og mjúkur. Berið fram með hunangi og pistasíuhnetum.
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn