Í hjarta miðborgarinnar, á horni Hverfisgötu og Smiðjustígs, má finna Mat Bar, lítinn og huggulegan veitingastað í eigu Þóris Jóhannssonar. Staðurinn opnaði dyrnar árið 2017 og hefur glatt matgæðinga Reykjavíkur allar götur síðan. Maturinn á Mat Bar er fjölbreyttur og að eigin sögn flakka þau um allan heim í matargerðinni en seðlinum er breytt reglulega. Það er þó ekki einungis dýrindismatur á boðstólum á Mat Bar heldur má þar líka gæða sér á ferskum og bragðgóðum kokteilum. Yfirbarþjónninn Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir tók á móti okkur á dögunum og blandaði fyrir okkur þrjá litríka og vorlega kokteila. Tapas frá öllum heimshornum Á...
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn