Umsjón/ Guðný HrönnMynd/ Hallur Karlsson Arnar Bjarnason er mikill sælkeri og lifir og hrærist í matar- og vínheiminum en hann flytur inn lífræn matvæli og náttúruvín undir merkinu Vínbóndinn. Við fengum að kasta á hann nokkrum spurningum og komumst að því að pítsa er í uppáhaldi hjá honum… og auðvitað góð náttúruvín líka. Salt eða sætt? Salt. „Go to“-rétturinn til að elda heima? Pítsa. Hvaða borg er í uppáhaldi þegar kemur að matarmenningu? Flórens og Reykjavík. Hvað er alltaf til inni í ísskáp? Hvítvín og ótrúlega góð tómatpassata frá Valdibella sem við notum íallt, pítsur og pasta. Besti skyndibitinn? Pítsa....
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn