Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMyndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir HAFRAGRAUTUR MEÐ BANANA, KAFFI OG MÖNDLUMFyrir 4 30 g möndlumjöl120 g tröllahafrar500 ml möndlumjólk, auka til að bera fram með160 g möndlur, skornar gróft, auka til að bera fram með ef vill70 ml espressó50 ml hlynsírópbanani, skorin í sneiðar til að bera fram meðchia-fræ, til að sáldra yfir ef vill Setjið möndlumjöl, hafra, möndlumjólk, skornar möndlur og kaffi í skál og hrærið saman. Setjið lok eða filmu yfir skálina, kælið í a.m.k. 6 klst. eða yfir nótt. Setjið grautinn í skálar, hrærið auka möndlumjólk saman við til að losa um grautinn ef þarf. Setjið...
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn