//
Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Úr safni og aðsendar Bríet Ósk Guðrúnardóttir er innanhússhönnuður og deildarstjóri innréttingardeildar hjá Birgisson. Hún segir að postulínsflísar séu bæði vinsælustu og hagnýtustu flísarnar í dag, enda mjög endingargóðar og fjölhæfar. Bríet mælir með því að huga vel að rakavörnum og að velja flísar sem séu bæði fallegar og henti hverju rými fyrir sig. Þegar kemur að tískustraumum sér hún vaxandi áhuga á náttúrulegum efnum og hlýlegum tónum, sem færa jafnvægi og jarðtengingu inn á heimilið. Einnig bendir hún á að tískustraumarnir hafi teygt sig aftur til fortíðar með tilheyrandi litum og formum. Bríet fer yfir...
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn