Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Benita Marcussen og aðsendar Kristján Eggertsson arkitekt útskrifaðist frá Arkitektaskólanum í Árósum árið 2003. Þremur árum seinna stofnaði hann arkitektastofuna KRADS ásamt félaga sínum Kristjáni Erni Kjartanssyni og fagnar stofan því 20 ára starfsafmæli á næsta ári. Frá upphafi hefur KRADS haft aðsetur bæði á Íslandi og í Danmörku og unnið jöfnum höndum að verkefnum í báðum löndum. Kristján hefur komið víða við og unnið m.a. fyrir arkitektana Ivan Kroupa og Erik Van Eegeraat í Prag, Tékklandi, og fyrir teiknistofurnar AART og 3XN í Danmörku. Á árunum 2008-2017 starfaði hann einnig sem stundakennari við Arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands....
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn