// Hús og híbýli | Birtíngur útgáfufélag - Page 2

Dundarar landsins á einum stað 

Dundarar landsins á einum stað 

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Eva Schram  Í hjarta Hafnarfjarðar búa þær Bryndís Hrönn Kristinsdóttir, annar eigenda Dunda.is, og Margrét Rán Magnúsdóttir, söngkona í Vök og GusGus, ásamt tveggja ára dóttur sinni og kisunni Emmu. Mikil lofthæð einkennir þessa huggulegu íbúð sem hefur verið í lífi Margrétar í nær 20 ár. Íbúðin er rúmir 90 fermetrar og skiptist í hol, samliggjandi stofu og eldhús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi en eitt þeirra er í dag nýtt sem skrifstofa. Þar þróaðist hugmyndin að Dunda.is sem Bryndís á ásamt Unni Agnesi Níelsdóttur en Dunda er markaðstorg fyrir lista- og hannyrðafólk á Íslandi. Við litum inn...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna