Umsjón/ Telma Geirsdóttir Mynd/ Stúdíó Fræ Listakonan Sigga Soffía á langan feril að baki í listsköpun og er óhrædd við að flakka á milli listforma í bland við nýsköpun, vöruhönnun og ritstörf. Þessi þúsundþjalasmiður stofnaði nýsköpunarfyrirtækið Eldblóm árið 2020 sem býður upp á vörur og upplifanir tengdar hreyfingu og má finna allt úrvalið á eldblom.is. Hún hvetur upprennandi listamenn til að þora að leggja egóið til hliðar því þá séu allir vegir færir. Nafn: Sigríður Soffía Níelsdóttir Menntun: Dansari og danshöfundur fá LHI, MBA - HR 2021 Starfstitill og starf: Þverfaglegur listamaður og eigandi Eldblóm ehf Hver er Sigga Soffía? Dansari og listamaður sem...
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn