//
Fjöllistakonan Ásta Fanney Sigurðardóttir hefur haft í mörg horn að líta undanfarin misseri, en nýverið lauk hún vinnustofudvöl í Ásmundarsafni með lokagjörningi fyrir gesti og gangandi. Hún verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2026 en list hennar liggur á mærum ljóðlistar, myndlistar og tónlistar. Umsjón// Snærós SindradóttirMyndir// Sunna Gautadóttir „Já, ég þarf kannski að taka mér smá pásu af því að ég er búin að vera í stanslausri törn í svolítið marga mánuði,“ segir Ásta Fanney aðspurð um hvort það sé ekki búið að vera svolítið mikið að gera undanfarið. Í janúar flutti hún gjörninginn Glossolalia á sviði Eldborgar í Hörpu,...
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn