Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Við hitum upp fyrir HönnunarMars með því að heyra í hönnuðum og arkitektum sem verða með fjölbreyttar og forvitnilegar sýningar á hátíðinni í ár. Viðburðir og samtöl veita þátttakendum og gestum innblástur og innsýn í nýjar lausnir og skapandi hugmyndir sem takast á við áskoranir samtímans. Hátíðin er lífleg höfn hugmynda, ólíkra sjónarmiða og þekkingar, hreyfiafl sem auðgar og bætir samfélagið. Arnhildur Pálmadóttir / Wasteland Ísland Nafn: Arnhildur PálmadóttirMenntun: ArkitektStarf: Framkvæmdastjóri Lendager á Íslandi / Hugmyndasmiður hjá sap arkitektum Vefsíða: lendager.comInstagram: sap_arkitektar Hvað ert þú að sýna og hvar? „Við hjá Lendager erum með...
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn