Í 23 ár hefur Litla Jólabúðin staðið sína plikt við Laugaveg 8 en í sumar voru eigendaskipti og tóku vinkonurnar María Björk Viðarsdóttir og Jóna Jóhanna Steinþórsdóttir við rekstrinum. María Björk er óhrædd við að láta hlutina gerast en með því að taka við rekstri Litlu Jólabúðarinnar hefur jólabarnið sem hún geymir fengið að njóta sín til hins ýtrasta. María breytir heimili sínu í jólaland í kringum jólin og tekur á móti ungum sem öldnum í skoðunarferðir. „Ég hef alltaf verið mjög mikið jólabarn. Fólk kemur sérstaklega til mín með börnin sín til þess að skoða skreytingarnar hjá mér,“ segir...
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn