Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Sunna Gautadóttir Í klassískri Sigvaldablokk á höfuðborgarsvæðinu býr parið Sandra Gunnarsdóttir, flugfreyja og kennaranemi, og Magnús Jóhann Ragnarsson tónlistarmaður. Þau keyptu íbúðina, sem var dánarbú, í byrjun árs og þrátt fyrir að hafa gert hana alla upp héldu þau fast í upprunalega karakter íbúðarinnar. Heimilið þeirra er fullt af list, bókum, tónlist og vönduðum húsgögnum sem þau hafa sankað að sér í gegnum tíðina. Allt kom heim og saman þegar þau loksins fluttu inn á draumaheimilið eftir þrjá mánuði í stífum framkvæmdum. Eins og vanalegt er skoðuðu þau Sandra og Magnús Jóhann nokkrar íbúðir þegar leitin...
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn