Bændurnir á Brúnastöðum í Fljótum í Skagafirði búa til geitaost, rækta Angus nautakjöt og reka bæði dýragarð og ferðaþjónustu. Þrátt fyrir það kom tækifærið til að búa í sveitinni upp með skömmum fyrirvara og þau Stefanía Hjördís Leifsdóttir, sem er alltaf kölluð Hjördís, og Jóhannes Helgi Ríkharðsson, stóðu frammi fyrir því að hrökkva eða stökkva. Umsjón// Snærós SindradóttirMyndir// Aðsendar Það er alveg ótrúlega mikið um að vera á bænum Brúnastöðum í Skagafirði. Við í Húsum og Híbýlum fengum að kíkja í sumarhúsið á bænum sem er í útleigu til ferðamanna og var sett saman úr þremur gámum sem notaðir voru...
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn