Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Menntun: Myndlistarbraut í Fjölbraut í Breiðholti. BFA-nám við OCAD University í Torontó með sérhæfingu í málverki með skiptinámi í Chicago við School of The Art Institute en sá tími var mjög mótandi fyrir mig sem málara.Starfstitill: Listmálari Vefsíða: thula.gallery Instagram: kristinmorthens Hvernig listamaður ert þú? „Ég er málari fram í fingurgóma. Þó svo ég vinni verk í öðrum miðlum þá er nálgun mín alltaf út frá málverkinu og lögmálum þess. Það er hvernig ég hugsa um form, liti og rými; það kemur allt út frá málaralegum ákvörðunum.“ Hvaða aðferð eða tól notar þú...
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn