Umsjón/ Telma GeirsdóttirMyndir/ Eva Schram Í tímalausu og notalegu herbergi í Innri-Njarðvík hefur Erik, þriggja ára, allt til alls. Herbergið er um tíu fermetrar að stærð og vildu foreldrar hans skapa honum rólegt umhverfi sem væri þægilegt í umgengni. Mamma hans Eriks, Tanja Maren Kristinsdóttir, telur góðar hirslur gera gæfumuninn í barnaherbergi og mælir einnig með góðum og náttúrulegum efnum í líni til að stuðla að góðum svefni. Hvernig stemningu sóttist þú eftir í herberginu? „Ég sóttist eftir því að hafa herbergið tímalaust og notalegt, þar sem allir hlutirnir myndu njóta sín. Mér fannst mikilvægt að ná að skapa rólegt umhverfi...
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn