Helen Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá Sameinuðu þjóðunum (SÞ) til 18 ára og meðlimur í Global Alliance of Women Mediators, þar sem einblínt er á að semja um frið í staðinn fyrir að nota hervald sem tól í átökum, segir það hrylla sig hversu herlægir leiðtogarnir okkar á Vesturlöndum eru. Hún bendir á að ef skoðaður er vefur utanríkisráðuneytisins þá starfi það meira eins og varnarmálaráðuneyti. Hún vill sjá meiri áherslur á diplómasíu og vinnu í þágu friðar. Hins vegar er vert að taka það fram að hún er ekki hrifin af NATO og jafnframt telur hún að íslensk „leyniþjónusta“ sé ekki...
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn