Indíana Nanna Jóhannsdóttir er stofnandi og yfirþjálfari GoMove Iceland. Hún og maðurinn hennar, Finnur Orri, reka saman æfingastöð GoMove á Kársnesi og online æfingastúdíó GoMove. Indíana leggur mikla áherslu á hugarfar samhliða styrktarþjálfun og hún sérhæfir sig í ketilbjöllum. Við fengum hana til þess að gefa okkur fimm góð heilsuráð inn í nýja árið. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Aðsend Hvenær kviknaði áhugi þinn á heilsu og hreyfingu? „Ég æfði handbolta í rúm 15 ár svo áhuginn á íþróttum byrjaði snemma. En ég fór að huga meira að mataræðinu í menntaskóla og fann svo ástríðuna fyrir styrktarþjálfun fljótlega eftir að ég...
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn