Völva Vikunnar rýndi í íþróttirnar á komandi ári og sá ýmislegt spennandi framundan. Hér á eftir fylgir hluti spár hennar um íþróttirnar. Skórnir á hilluna Völvan leggur stjórnmálunum, að minnsta kosti tímabundið, til að ræða íþróttaárið fram undan. Þetta er líka bara orðið kappnóg af pólitík. „Ég ætla að hlusta á kristallana mína núna. Handfjatla þá og skynja,“ segir Völvan og grípur glæran kristal af borði. „Ég sé ekki að Hermann Hreiðarsson tóri lengi hjá Val. Þetta er að sumu leyti stífur klúbbur sem hefur í hávegum kjörorð sitt um að láta ekki kappið bera fegurðina ofurliði. Þetta verða mikil...
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn