STEINGEITIN 22. desember til 19. janúar Kæra hugrakka Steingeit. Þú hefur þurft að takast á við ýmsa hluti á líðandi ári. En hugrekki þitt hefur komið þér yfir erfiðustu hjallana eins og Steingeitinni einni er unnt. En eitt er víst, að þú hefur lært mikið á líðandi ári og það mun svo sannarlega hafa verið sett sem inneign í reynslubankann. Nýja árið mun færa þér sanna gleði og ný tækifæri. Ég sé þig dansa léttilega inn í nýja árið og þú munt fá aðra til að dansa með þér. Sjóndeildarhringur þinn hefur víkkað þannig að þú sérð betur nýju tækifærin...
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn