„Það hefur ekki höfðað til þeirra eða þær hafa ekki upplifað þrá eða löngun eftir börnum“ Sunna Símonardóttir er nýdoktor í félagsfræði og stundakennari í félagsfræði og kynjafræði við Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar hafa beinst að kyn- og frjósemisréttindum kvenna, móðurhlutverkinu og foreldramenningu. Hún hefur haldið fjölda fyrirlestra og birt greinar í alþjóðlegum ritrýndum fræðitímaritum á borð við The Sociological Review og Women’s Studies International Forum. Doktorsritgerð Sunnu ber heitið Discipline and resistance: Constructing the “good” Icelandic mother through dominant discourses on bonding, breastfeeding and birth. Í doktorsrannsókninni skoðaði hún ráðandi orðræður um móðurhlutverkið á Íslandi og nýtti femínískar og...
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn