Umsjón: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir Myndir: Frá framleiðendum Kvikmyndin Matseðillinn eða The Menu (2022) fjallar um unga parið Tyler og Margot sem á einkaeyju borga fyrir einstaka og fokdýra matarupplifun ásamt tíu öðrum einstaklingum sem hafa efni á slíku. Frægur og sérvitur kokkur hefur stofnað þar eins konar sjálfsþurftarbýli ásamt háklassa veitingastaðnum Hawthorne sem hýsir örfáa í einu. Hver réttur á matseðlinum er mögnuð upplifun, jafnvel ótrúleg, en þrátt fyrir vel útbúinn matinn enda flestir gestanna með óbragð í munni. The Menu er í leikstjórn breska leikstjórans Mark Mylod sem er þekktastur fyrir vinnu sínaí þáttaseríunum Succession, Game of Thrones og...
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn