Texti: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir / Myndir: Gunnar Bjarki Bókmenntavefurinn lestrarklefinn.is fagnar fimm starfsárum í ár. Vefurinn heldur úti umfjöllunum um bækur, leikhús og lestrarupplifanir og hefur þar að auki búið til eigið hlaðvarp og unnið að vefþáttum í samstarfi við Storytel á þessu fimm ára tímabili. Vefurinn er keyrður áfram af sjálfboðavinnu einstaklinga sem hafa mikinn áhuga á lestri og skrifum og vilja miðla ást sinni á bókum og menningu. Katrín Lilja Jónsdóttir er stofnandi Lestrarklefans og starfandi ritstjóri en henni til aðstoðar í ritstjórn er Rebekka Sif Stefánsdóttir. Meðfram utanumhaldi, ritstjórn og skrifum fyrir Lestrarklefann er Katrín Lilja einnig...
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn