// Vinsælt | Birtíngur útgáfufélag - Page 10

„Það er gaman að geta gert þetta saman að okkar“

„Það er gaman að geta gert þetta saman að okkar“

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Logi Marr og Rebekka Ellen Daðadóttir hafa komið sér vel fyrir á efstu hæð í bjartri íbúð í gamla Vesturbænum. Hvert rými hefur sinn stíl, svefnherbergið er notalegt undir japönskum áhrifum, eldhúsið minnir á franskan vínbar og stofan er ljós og skandinavísk með formfögrum stólum frá áttunda áratugnum. Lýsing, litir og karakter einkenna þessa sætu íbúð sem Rebekka og Logi hafa gert að sinni. Logi Marr er tónlistarmaður og listamaður, með vinnustofu í kjallara hússins. Hann hefur unnið í tónlist í mörg ár en fann tengingu við myndlistina í miðjum heimsfaraldri. Rebekka hefur setið við skrif...

🔒

Áskrift krafist

Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna