//
Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Art Gray og Ásta Kristjánsdóttir Í hinum frægu Hollywood-hæðum stendur húsið AlpIce eftir íslensk arkitektahjón sem byggðu það alveg frá grunni. Erla Dögg Ingjaldsdóttir og Tryggvi Þorsteinsson eltu drauminn til Los Angeles í Kaliforníu og í kjölfarið opnuðu þau arkitektastofuna Minarc árið 1999. Þau hafa vakið verðskuldaða athygli og unnið til verðlauna fyrir verkefni sín bæði hér á landi og úti en þau eru þekkt fyrir hreinar línur, tengingu við náttúruna og að brjóta upp með sterkum litum. AlpIce-húsið var hannað með tilliti til umhverfisáhrifa úr vistvænum efnum en útkoman er einstakt fjölskylduhús í borg englanna. Tryggvi Þorsteinsson og Erla...
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn