// Vinsælt | Birtíngur útgáfufélag - Page 12

,,Önnur bókin var um barnauppeldið í sátt við umhverfið"

,,Önnur bókin var um barnauppeldið í sátt við umhverfið“

Umsjón & texti: Nanna Ósk Jónsdóttir Myndir: Unnur EggertsdóttirÍ næsta Sumarhúsið & Garðurinn sem kemur út um miðjan júní, deila forsetaframbjóðandinn Katrín Jakobsdóttir og eiginmaður hennar Gunnar Sigvaldason m.a. sýn á umhverfisvernd, hvað náttúran gefur þeim, sýn á barnauppeldi, gildum jafnréttis og deila bráðskemmtilegri sögu um sundmannakláðann oflr.Sumarið er jú tíminn og ástin blómstrar eins og önnur blóm og fengum við að vita hvernig leiðir þeirra hjóna lágu saman og gildin sem tengir þau saman.Forsetaembættinu getur fylgt álag og hlutverk makans ekki síður mikilvægt og því var áhugavert að vita hvort þau hjón væru líkir persónuleikar? ,,Við erum líklega ekki mjög lík,...

🔒

Áskrift krafist

Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna