//
Texti: Silja Björk Björnsdóttir Myndir: Alda Valentína Rós Það er bjartur og fallegur dagur þegar við Gulla, eða Guðlaug eins og hún er alltaf kölluð á Íslandi, setjumst niður á heimili hennar í Garðabænum. Sólin skín í gegnum skýin og dásamlegt útsýni er yfir sjóinn. Guðlaug leggur nefnilega mikið upp úr því að skapa jákvæða orku í öllum rýmum sem hún snertir, með fallegum innanstokksmunum og jafnvægi milli jarðar, viðar, elds, málms og vatns. Guðlaug hefur komið víða við í sínu lífi, var lengi aðstoðarframleiðandi í Los Angeles, stofnaði veitingastaðinn Gló á Íslandi og er helsta stuðningskona eiginmanns síns, Guðna...
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn