Haustið 2017 opnaði fyrsta mathöll Íslendinga við Hlemm. Þá grunaði engan hvað koma skyldi en mathallaræði landans undanfarin ár hefur líklega ekki farið fram hjá neinum. Einn staðanna sem opnuðu á mathöllinni þann 1. september 2017 var Skál sem þá var í eigu félaganna Gísla Matthíasar, Björns Steinars Jónssonar og Gísla Grímssonar. Það fór vel um Skál á Hlemmi en strax árið 2019 voru kumpánarnir farnir að láta sig dreyma um að opna Skál í eigin húsnæði. Það lét þó á sér standa þar til í fyrra þegar Skál opnaði glæsilegan veitingastað við Njálsgötu 1. „Þegar við opnuðum á Hlemmi...
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn