//
Hérna er Ingunn með Katrínu Eddu dóttur sinni fyrir nokkrum árum, en þær völdu að vinna með gulan lit það árið og tíndu nýfallin asparlauf sem verða einmitt svo fallega gul á haustin TEXTI: Nanna Ósk Jónsdóttir MYNDIR: Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir Þegar hausta tekur og fegurð haustlitanna umvefur okkur í kaldara loftslagi með ilm árstíðarinnar í vitum. Sólin nær að brjótast út á milli skýjanna á góðum degi. Hún ýkir litina enn frekar og veitir það mörgum innblástur til sköpunar þar sem fagurlituðum laufblöðum í allskonar lögun er safnað og meðal annars gerður úr þeim krans. Kransandi er síða fyrir hugmyndir...
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn