// Chai-bollakökur – sætir bitar með japönsku ívafi | Birtíngur útgáfufélag

Chai-bollakökur - sætir bitar með japönsku ívafi

Chai-bollakökur – sætir bitar með japönsku ívafi

Það er alltaf gaman að breyta aðeins til og nota hráefni eins og Matcha í pönnukökurnar en dyggir Matcha­te unnendur mega ekki láta þessa pönnukökuköku fram hjá sér fara. Chai er teblanda sem er upprunalega frá Indlandi en ég gat ekki staðist mátið að hafa þær með hér. Chai­bollakökurnar eru bragðgóðar og vel kryddaðar á móti sætu smjörkremi en kökurnar eru gerðar með muldum hörfræjum sem virkar ótrúlega vel í eggjalausan bakstur. Tahini­ og sesam­smákökurnar eru mjög einfaldar og fljótlegar og tilvaldar þegar lítill tími gefst í undirbúning. Að lokum höfum við þykkar, loftkenndar pönnukökur, oft kallaðar japanskar Souffle­pönnukökur. Njótið...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna