Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Chia-grautur með vanillu og kanil

Chia-grautur með vanillu og kanil

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMyndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir CHIA-GRAUTUR MEÐ VANILLU OG KANILFyrir 4 750 ml möndlumjólk 100 g chia-fræ1 tsk. vanilludropar1 tsk. kanill2 msk. hlynsíróp, auka til að bera fram meðhindber, til að bera fram með Setjið möndlumjólk, chia-fræ, vanillu, kanil og hlynsíróp í skál og blandið saman. Kælið í 30 mín. eða yfir nótt. Berið fram með ferskum hindberjum og auka hlynsírópi ef vill.

🔒

Áskrift krafist

Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna