Chickpea fersk vegan hressing í Miðbænum
21. september 2023
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Matsölustaðurinn Chickpea hefur blómstrað við Hallveigarstíg 1 frá árinu 2020. Þar standa til boða einstaklega ferskar salatskálar, vefjur, pítur og fleira sem er allt gert ferskt á hverjum degi. Allir þeirra réttir eru grænmetisréttir og henta fyrir fólk sem kýs vegan-mataræði. Þrátt fyrir að staðurinn sé ekki fyrirferðamikill þá vantar alls ekki upp á úrvalið.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn