Chili-rækjur með guacamole

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirStílisti/ María Erla KjartansdóttirMynd/ Hákon Davíð Björnsson Chili-rækjur með guacamole fyrir 8-10 Guacamole 3 avókadó, afhýdd og steinn fjarlægður 2 límónur, safi nýkreistur ½ lítill rauðlaukur, saxaður smátt ½ jalapeno-pipar, fræhreinsaður og saxaður smátt 2 msk. kóríander, saxaður smátt ½ tsk. sjávarsalt, eða meira eftir smekk Setjið avókadó í skál og kremjið með gaffli. Hrærið restinni af hráefninu saman við og bragðbætið með salti. Setjið til hliðar. Chili-rækjur 70 ml ólífuolía 60 ml límónusafi, nýkreistur 2 msk. hunang 2 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 1 tsk. paprikuduft ¼ tsk. cayenne-pipar sjávarsalt 450 g tígrisrækjur tortilla-flögur, til að bera fram með Setjið ólífuolíu, límónusafa, hunang, hvítlauk, paprikuduft, cayenne-pipar og örlítið salt í stóra skál og hrærið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn