Colletti Royale með tvisti

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir Hér tökum við smá snúning á kokteilinn Colletti Royale eftir bandaríska bókarhöfundinn og barþjóninn Julie Reiner. Í upprunalegri útgáfu er notast við blóðappelsínu og bleikt kampavín sem við skiptum út fyrir appelsínusafa og ósætt freyðivín. Colletti Royale með tvisti 1 HÁTT GLAS45 ml ljóst tekíla15 ml appelsínulíkjör, við notuðum Cointreau15 ml ylliblómalíkjör15 ml nýkreistur appelsínusafi15 ml nýkreistur límónusafinokkrir dropar appelsínu-bitterfreyðivín til að fylla upp í, við notum Amaluna Brut Organicappelsínusneið, til að skreyta með ef vill Setjið tekíla, appelsínulíkjör, ylliblómalíkjör, appelsínusafa, límónusafa og appelsínubitter í kokteilhristara með klökum, hristið þar til vel kælt. Setjið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn