Dætur Frikka Dórs

Texti: Ragna Gestsdóttir Söngvarinn Friðrik Dór Friðriksson átti annasaman tíma í janúar. Í byrjun mánaðarins kom þriðja dóttir hans og eiginkonu hans Lísu Hafliðadóttur í heiminn. Fyrir áttu þau Ásthildi og Úlfhildi sem fæddar eru 2013 og 2019. Á miðnætti 27. janúar kom síðan annað „afkvæmi“ í heiminn, platan Dætur. Platan inniheldur níu lög, þar á meðal lagið Segðu mér. Lagið er tilnefnt til Hlustendaverðlauna 2022 sem fram fara 19. mars. Elsta dóttirin tók þátt í sköpunarferlinu og skrifaði titilinn DÆTUR á plötuna. „Líf og fjör, gaman saman,“ skrifaði Frikki Dór á samfélagsmiðla þegar hann tilkynnti gleðitíðindin og það ætti...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn