Dagbókarfærslur á striga - Hallur Karlsson eða Uggi sýnir ný verk á gömlu almenningssalerni

Hallur Karlsson er ljósmyndari að mennt með brennandi áhuga á myndlist. Eftir nokkurra ára hlé dró hann penslana aftur upp úr skúffunni og heldur nú sína þriðju myndlistarsýningu undir listamannsnafninu Uggi, að þessu sinni í Núllinu Gallerý. Hann segir myndlistina vera mikilvægan hluta af sér þrátt fyrir að ljósmyndunin leiki einnig stórt hlutverk. Verkin eru aðallega innblásin af útrásar-abstrakt og pönki og segir hann þau einskonar dagbókarfærslur á striga. „Þetta er önnur sýningin mín í Núllinu, en mér finnst svo áhugavert að vera með sýningu á gömlu almenningsklósetti við hliðina á Forsætisráðuneytinu og Pönksafninu. Þetta er mjög skemmtilegt og það...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn