Dagsljósið og myrkrið koma sterkt inn árið 2025

Ásta Logadóttir, lýsingarsérfræðingur hjá Lotu, brennur fyrir góðri lýsingu á heimilum og vinnustöðum. Hún segir að fjölbreytnin í lýsingu sé best; kastarar geti skapað nauðsynlega dýpt í rýmið, lampar veiti hlýrri birtu og að ekki megi vanmeta myrkrið. Umsjón/ Snærós SindradóttirMyndir/ Aðsendar Starf:„Lýsingarsérfræðingur hjá Lotu ehf“Menntun:„PhD í byggingarverkfræði frá Álaborgarháskóla og MSc í rafmagnsverkfræði frá DTU í Danmörku.“ Hvernig verkefni tekur þú að þér og fyrir hverja?„Ég er teymisstjóri innivistarteymis hjá Lotu ehf. Verkefnin sem ég starfa við dagsdaglega eru að fræða um ljós, meta dagsljós í og við byggingar, hanna dægursveiflulýsingu á vinnustöðum og stofnunum sem eru með sólarhringsviðveru...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn