Dansandi kokteilar, flugeldar og blóm

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Mynd/ Stúdíó Fræ Listakonan Sigga Soffía á langan feril að baki í listsköpun og er óhrædd við að flakka á milli listforma í bland við nýsköpun, vöruhönnun og ritstörf. Þessi þúsundþjalasmiður stofnaði nýsköpunarfyrirtækið Eldblóm árið 2020 sem býður upp á vörur og upplifanir tengdar hreyfingu og má finna allt úrvalið á eldblom.is. Hún hvetur upprennandi listamenn til að þora að leggja egóið til hliðar því þá séu allir vegir færir. Nafn: Sigríður Soffía Níelsdóttir Menntun: Dansari og danshöfundur fá LHI, MBA - HR 2021 Starfstitill og starf: Þverfaglegur listamaður og eigandi Eldblóm ehf Hver er Sigga Soffía? Dansari og listamaður sem...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn