Dansandi Suðurnesjamær

Texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Gunnar Bjarki og aðsendar Elma Rún Kristinsdóttir er 22 ára Suðurnesjamær með brennandi áhuga á öllu sem viðkemur dansi og leikhúsi. Hún starfar í dag sem dansari, danshöfundur og danskennari og leiddi hæfileikaríkan flokk nemenda sinna til sigurs á nýafstöðnu heimsmeistaramóti í dansi sem fram fór í Portúgal í júní. Hún er fædd og uppalin í Keflavík. Þar byrjaði hún þriggja ára í fimleikum en þegar hún var farin að finna fyrir áhugaleysi bauð mamma hennar henni að fara að æfa dans samhliða fimleikunum. Hún smitaðist fljótt af dansbakteríunni, hætti í fimleikum og síðan hefur dansinn átt...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn