Danska Jómfrúin sem fangað hefur hjörtu Íslendinga
Texti: Jakob E. JakobssonMyndir: Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir Jómfrúin hefur á þeim 25 árum sem hún hefur starfað fangað hjörtu þeirra sem miðbæ Reykjavíkur sækja. Hún er fasti í tilverunni og viðskiptavinir hennar eru þeir tryggustu. Margir hafa sótt Jómfrúna frá opnun hennar og þangað kemur fólk til að fagna stóráföngum í lífinu, kemst í jólaskapið, hlustar á sumarjazz og hittir góða vini. Á boðstólum er, og hefur alltaf verið, danskt smurbrauð í bland við aðra sígilda danska rétti að ógleymdum guðaveigum til að væta kverkarnar. Hefðin er í hávegum höfð á Jómfrúnni og stefna hennar er að halda kúrsinum stöðugum...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn