Dásamlega mjúkar og góðar gulrótasmákökur

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson Margir hafa mikið dálæti á gulrótaköku og þessi smákökuútfærsla gefur tertuútgáfunni ekkert eftir. Mjúkar og góðar og geymast vel. GULRÓTAKÖKUSMÁKÖKUR12 stykki 1 egg125 g hveiti90 g tröllahafrar110 g möndlumjöl½ tsk. lyftiduft½ tsk. matarsódi1 tsk. kanill½ tsk. salt4 meðalstórar gulrætur, rifnar100 g smjör, brætt og kælt1 dl hlynsíróp1 tsk. vanilludropar50 g saxaðar hnetur, t.d. valhnetur Hitið ofninn í 180°C. Blandið öllu hráefninu saman í skál. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu og látið matskeið af deigi fyrir hverja köku. Látið vera svolítið bil á milli þeirra. Bakið kökurnar í um það bil 20 mín. og látið þær...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn