„Dásamlegt að geta veitt konunum von“
2. september 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir Myndir: Ásta KristjánsFörðun: Elín ReynisStílisti: Anna Clausen Linda Pétursdóttir rak Baðhúsið, heilsulind fyrir konur, í tuttugu ár, en sá sig tilneydda til að loka því árið 2014. Eftir áfallið í kringum lokunina fór Linda að læra heilsuþjálfun og í dag hjálpar hún konum að byggja upp sjálfstraust og láta af sjálfsniðurrifi. Hún segir að konurnar sem eru í þjálfun hjá henni tengi oft við hana því hún sé sjálf búin að fara í gegnum allan andskotann. Það hafi þó komið henni á þann góða stað í lífinu sem hún er á í dag. Allt snúist þetta...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn