Dásamlegt dhal með spínati og chili

Umsjón/Folda Guðlaugsdóttir Stílisti/Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/Hákon Davíð Björnsson Dhal er linsubaunaréttur sem á rætur sínar að rekja til Indlands. Rétturinn er ekki flókinn í matreiðslu og hægt er að bera hann fram einan og sér eða sem meðlæti með öðrum mat eins og kjúklingi eða nautakjöti. Hér höfum við borið réttinn fram með góðu flatbrauði og hreinni jógúrt. Auðveldlega má frysta réttinn og hann hentar vel bæði sem kvöld- og hádegisverður. fyrir 4 sem aðalréttur eða 6-8 sem meðlæti 250 g rauðar linsubaunir 2 msk. kókosolía 2 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 1 laukur, skorinn smátt 1 grænt chili-aldin, fræhreinsað og skorið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn