Dásamlegt rabarbarasíróp

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Guðný HrönnMyndir/ Alda Valentína Rós Úr rabarbara má útbúa margt fleira en sultu þó svo að hún standi að sjálfsögðu alltaf fyrir sínu. RABARBARASÍRÓP 1 kg rabarbari1 l vatn350 g sykur Hreinsið rabarbarann, takið endann af og skerið stilkana í bita. Setjið í pott ásamt vatninu og sjóðið í um það bil 20 mínútur. Fjarlægið froðuna sem myndast ofan á. Setjið sigti ofan á annan pott. Setjið viskustykki ofan í sigtið og hellið rabarbarablöndunni þar ofan í. Síið rabarbarann frá og setjið pottinn með vökvanum í aftur á helluna og bætið sykrinum saman við. Hitið að suðu...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn