Dásamlegt súkkulaði sem hentar vel á veisluborðið
27. nóvember 2023
Eftir Birta Fönn Sveinsdóttir

Systurnar Anna Marta og Lovísa hafa sent frá sér nýja girnilega vöru sem þær kalla Hnetuhringinn sem inniheldur dásamlega blöndu hráefna eins og döðlur, hnetusmjör, kókos og jarðhnetur. Á honum er svo þeirra einstaka dökka súkkulaði. Hnetuhringur er ljúfur og góður sætbiti sem hentar frábærlega á veisluborðið sem eftirréttur. Hann passar fullkomlega með ís, rjóma, ferskum bláberjum og jarðarberjum. Einnig er gott að skera hann niður í litla bita og geyma í frysti þangað til löngun í eitthvað sætt og gómsætt kallar á mann.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn