„Datt inn í að horfa á þættina Working Moms“
30. júní 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Umsjón: Ragna GestsdóttirMynd: Hallur Karlsson Steinunn Jónsdóttir, tónlistarkona, danskennari og meðlimur Reykjavíkurdætra Bókin … Ég vinn aðeins meira með hljóðbækur en bækur í fýsíksu formi þessi dagana. Ég hef alltaf lesið mikið og elskað að sökkva mér inn í ólíka söguheima og dvelja þar tímunum saman. Það að geta gert það á meðan ég þríf eða keyri eða fer í göngutúr er náttúrlega fullkomið þótt ég reyni að lesa líka sjálf inn á milli. Bækur sem ég er nýbúin að klára á Storytel og mæli með eru: Vanessa mín myrka, Bréfið og Höggið. Hlaðvarpið ... Ég hef hlustað mikið á...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn