David Sedaris hafði áhrif áður en hann varð gamall fýlukarl - Lesandi vikunnar er Sjöfn Asare

Umsjón: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir Mynd: Margrét Weisshappel Lesandi Vikunnar hjá okkur að þessu sinni er Sjöfn Asare. Sjöfn er rithöfundur, listamaður, bóka– og leikhúsgagnrýnandi hjá Lestrarklefanum og einnig doktorsnemi í almennri bókmenntafræði. Nýlega kom út spennusagan hennar Það sem þú þráir (2023) á vegum Storytel Original. Sjöfn elskar að lesa og les mikið. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? „Á náttborðinu núna er bókin Ripe eftir Sarah Rose Etter, sem fjallar um hana Cassie sem vinnur í spennandi start up fyrirtæki í San Francisco en hún er því miður elt á röndum af svartholi sem hefur fylgt henni frá fæðingu....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn