Dear Jane's

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Art Gray Veitingastaðurinn Dear Jane’s var nýlega hannaður af Minarc og er staðsettur í miðri smábátahöfninni í Marina Del Rey í Kaliforníu. „Við erum búin að vinna mörg verkefni með eigandanum, Hans Rockenwagner, í gegnum tíðina. Við vorum því ekki lengi að segja „já“ við þessu nýja verkefni þeirra þar sem Michelin- kokkurinn Josiah Citrin var meðeigandi.“ Sjávarréttastaðurinn Dear Jane’s er systrastaður steikhússins Dear John’s en hér var leitast eftir kvenlegri blæ og staðsetningin við höfnina býður upp á stórkostlegt útsýni og innblástur. Veitingastaðurinn var endurhannaður með sjálfbæra hönnun í huga. „Við lögðum mikla áherslu á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn