Deila áhuganum á heimili og hönnun

Umsjón: Guðný HrönnMyndir: Hallur Karlsson Nýverið litum við í heimsókn til þeirra Höllu Lífar Hjálmarsdóttur og Ingimars Þórhallssonar en þau búa í nýbyggingu við Tryggvagötu. Íbúðin er um 80 fermetrar og vel skipulögð. Halla og Ingimar leggja áherslu á að halda í ákveðinn léttleika með húsgagna- og litavali þannig að heimilið er afar bjart og skemmtilegt. Þau deila áhuganum á fallegri hönnun og íbúðin þeirra ber þess greinileg merki. Ingimar og Halla eru miklir fagurkerar en þau reka lífsstílsverslunina Nomad á Laugavegi og hafa bæði brennandi áhuga á heimili og hönnun. Ingimar festi kaup á íbúðinni við Tryggvagötu í lok...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn