DesignTalks í fimmtánda sinn

Umsjón/ Ritstjórn Myndir/ Frá framleiðendum HönnunarMars 2024 fer fram í sextánda sinn dagana 24.–28. apríl næstkomandi. DesignTalks-ráðstefnan verður haldin 24. apríl og hefur verið lykilviðburður á hátíðinni en þar fer fram samtal um hönnun og arkitektúr, samtímarýni og framtíðarsýn og ásamt því er rætt um áskoranir og tækifæri hönnuða, arkitektaog skapandi leiðtoga. Farið er um víðan völl um málefni tengd sköpunarkraftinum og er ekkert utan seilingar. Fjölmargir eftirsóttir innlendir og erlendir hönnuðir, arkitektar og aðrir fyrirlesarar hafa komið fram á DesignTalks og er ekki að vænta að vikið verði frá því í ár. Nú er þessi alþjóðlega ráðstefna haldin í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn